Mér láðist að nefna það sökum anna en vil koma því á framfæri að mér finnst það ótrúlegur aumingjaskapur að hringja í fólk, æla yfir það geðsjúkum hugarórum sínum og rakalausum lygaþvættingi með offorsi og látum og skella síðan á. Það er að sjálfsögðu komið upptökutæki á símann og ef þetta endurtekur sig þá verður samtalið tekið upp, spólan fjölfölduð og komið í hendur viðeigandi aðila.
Fréttabréf
fyrir sumt fólk