fimmtudagur, júní 30, 2005

Gæti þér verið meira sama?
Greinilega ekki. Merkilegt hvað hegðunin stangast algjörlega á við fullyrðingarnar.

laugardagur, júní 25, 2005

Hvað felst í umgengni?
,,Umgengnisréttur barnalaga felur fyrst og fremst í sér rétt barns til reglubundinna samvista við foreldri sem það býr ekki hjá. Þetta á við hvort sem forsjá barns er sameiginleg eða í höndum annars foreldris."

Lítil stúlka saknar föður síns.